• Námssamfélagið í HA. Samskipti fræðsla og þjónusta.

    Ágætu nemendur.

    Þessi Moodle síða er ætluð til að auka og auðvelda ykkur aðgengi að margvíslegri fræðslu, upplýsingum og þjónustu sem veitt er í HA. Síðan fjallar ekki um námið beint, námskeiðin ykkar á Moodle sjá um það. Þessi síða er til ykkar frá stoðþjónustueiningum HA. Hér eiga þær sitt pláss hver um sig og munu setja inn fræðslu og upplýsingar eftir því sem líður á skólaárið og er hagnýtt fyrir nemendur hverju sinni. T.d. upplýsingar um hluti sem varða staðarlotur, námskeið og fræðslu og hvaðeina sem er ætlað til að styrkja ykkur í náminu.   

    Alþjóðamál og skiptinám