Print bookPrint book

WiFi - Eduroam

Site: Moodlekerfi Háskólans á Akureyri
Course: Upplýsingasíða nemenda
Book: WiFi - Eduroam
Printed by: Guest user
Date: Wednesday, 20 November 2019, 2:54 PM

1. Um Eduroam

Eduroam er kerfi samtengdra auðkenningarþjóna hjá rannsókna- og háskólanetum víðsvegar í heiminum.

Með tengingu við Eduroam, geta notendur háskóla og rannsóknastofnana tengst netum annara Eduroam tengdra aðila víðs vegar um heiminn, með því að auðkenna sig við eigin auðkenningarþjóna. Viðkomandi háskóli eða rannsóknarstofnun veitir einnig utanaðkomandi aðilum (þ.e. aðilum frá öðrum Eduroam tengdum stofnunum) aðgang að sínu eigin neti undir sömu formerkum.


1.1. Hvernig tengist ég?

Til þess að tengjast Eduroam þarf að láta tækið leita að þráðlausu neti og velja eduroam úr þeim lista. Þegar það er valið biður tækið um notendanafn og lykilorð og þarf þá að nota HA netfangið og sama lykilorð og inn á Uglu.

Notendanafn: þittnetfangviðHA@unak.is
Lykilorð: sama og inn á Uglu