Office 365

4. OneDrive

Allir notendur fá aðgang að 1TB geymsludrifi sem heitir OneDrive. Þetta er mjög hentugt til að geyma öll skólagögn, og meira til, og nýtist líka vel til hópavinnu. Í þessum kafla förum við vel yfir það sem hægt er að gera með OneDrive.