Office 365

2. Office pakkinn

Hver og einn notandi háskólans hefur tækifæri til að setja upp 5 samtíma útgáfur af Office pakkanum á PC tölvur og Mac ásamt því að geta sett upp á 5 snjalltæki. Í undirköflunum hérna koma leiðbeiningar um hvernig er þetta er gert á hinum ýmsu tækjum.