Office 365

2. Office pakkinn

2.4. Office á Android

Til að nota office pakkann á Android þá er hvert og eitt forrit sótt í Google Play og notandinn þinn svo skráður inn.  Hérna eru linkar í þessu helstu forrit.

Hafið í huga ef upp kemur villan "Device is not compatible" þá er Android tækið þitt ekki stutt af Microsoft.

Þegar forritið er keyrt í fyrsta skipti þá kemur eilítil kynning sem þarf að fletta í gegnum þar sem innskráningin er í síðasta glugganum. 


Þá er bara að skella inn HA notandanafninu þínu inn og ýta á next.


Þá kemur innskráningargluggi háskólans og þú setur inn HA notandann þinn (með @unak.is) og lykilorðið og smellið á Sign in.


Þar með er appið orðið tengt við notandann þinn og við OneDrive svæðið þitt og þú kemst í viðeigandi skjöl beint í gegnum appið.