Office 365

3. Outlook/Pósturinn

3.1. Vefpósthúsið

Hérna eru hinar ýmsu leiðbeiningar sem við teljum hagnýtar varðandi vefpósthúsið. 

Conversation Mode

Ein stilling sem hvað mest í taugarnar á okkur og flestir nemendur kvarta yfir er Coversation Mode. Það sem hún gerir er að taka saman pósta saman eftir subject og birta keðjuna. Það er sem betur einfalt að breyta þessu. Fyrir ofan þar sem póstarnir birtast í lista þá er takki sem við notum venjulega til að flokka póstinn, þá eftir dagsetningu eða sendanda og álíka, og listinn þar inniheldur núna bara On og Off valmöguleika. Hérna smellum við bara á Off til að slökkva.