Moodle

3. Uppbygging námskeiða

Allir kúrsar eiga að vera með vissa uppbyggingu þannig að auðveldara sé fyrir alla að vinna við kerfið. Við viljum því biðja ykkur um að vera vakandi fyrir þessu og láta okkur vita ef einhver námskeið eru ekki að fylgja þessum settum vinnureglum.

  1. Umsjón - Hérna eru upplýsingar um umsjónarmann námskeiðs ásamt lista yfir þá kennara sem kenna námskeiðinu
  2. Fréttir af uglu - Fréttaveita frá Uglu en þar birtast allar helstu fréttir frá skólanum.
  3. Info um námskeiðið - Hérna setja kennarar inn helstu upplýsingar um námskeiðið, eins og kennsluáætlun, ítarlegri kynningu á kennurum og upplýsingar um kennsluefni.
  4. Spjallsvæði - Hérna eru þessi helstu spjallsvæði sem kennarar nota í gegnum allt námskeiðið. Önnur tímabundin spjallsvæði detta þá á tiltekna viku eða viðfangsefni
  5. Nafn námskeiðis og svokallaðir brauðmolar - Flýtileiðir til að flakka til baka í námskeiðinu.
  6. Námskeiðin mín - Fellilisti yfir öll námskeið sem þú ert í.
  7. Tungumál - fellilisti til að breyta tungumáli kerfisins.
  8. Upplýsingablokk fyrir nemendur
  9. Tilkynningar úr kerfinu
  10. Dagatalið þitt