Uppsetning á VPN

1. Kynning

Hægt er að tengjast netkerfi Háskólans með VPN (Virtual Private Network) og fá þannig aðgang að gagnasöfnum líkt og tölvur sem tengdar eru staðarneti Háskólans.