Prentarakerfi HA

2. Hvað kostar?

Til þess að geta prentar/ljósritað/skannað þarf að leggja pening inn á prentkvóta viðkomandi. Það er gert á þjónustuborði í Miðborg eða bókasafni.

Verðlistinn er eftirfarandi:

Verðlisti

 Sv/HvLitur
A4 öðru megin  10 20
A4 báðu megin  15 30 
A3 öðru megin  20 40
A3 báðu megin  30 60
Skannað  2 2