Gagnasöfn og rafræn tímarit

1. Rafræn gögn

Besta leiðin til að nálgast rafræn gögn, gagnasöfn og rafræn tímarit í áskrift bókasafnins, er að tengjast þeim í gegnum vef bókasafnsins. 

Ef þú ert á staðarneti háskólans kemst þú sjálfkrafa inn í gagnasöfnin en ef þú ert staðsettur fyrir utan háskólann þarft þú að tengjast staðarnetinu í gegnum VPN tengingu.


Safnkost