WiFi - Eduroam

1. Um Eduroam

1.1. Hvernig tengist ég?

Til þess að tengjast Eduroam þarf að láta tækið leita að þráðlausu neti og velja eduroam úr þeim lista. Þegar það er valið biður tækið um notendanafn og lykilorð og þarf þá að nota HA netfangið og sama lykilorð og inn á Uglu.

Notendanafn: þittnetfangviðHA@unak.is
Lykilorð: sama og inn á Uglu