Millisafnalán

Millisafnalán er sú þjónusta sem bókasafnið veitir við útvegun bóka eða tímaritsgreina sem ekki eru til í okkar safnkosti.

Beiðni um millisafnalán skal fylla út í leitir.is:

Notendur þurfa sjálfir að athuga hvort efnið finnst í leitir.is áður en pöntun er send inn.

Vinsamlegast kynnið ykkur gjaldskrá millisafnalána. Nemendur greiða hálft gjald fyrir ljósrit og bókarlán.

MillisafnalánVerð
Bækur frá innlendum söfnum1.000 kr.
Bækur frá Norðurlöndunum2.000 kr.
Bækur frá erlendum söfnum utan Norðurlandanna3.000 kr.
Ljósrit greina, 1-20 bls.1.000 kr.
Ljósrit greina, 21 bls. eða fleiri2.000 kr.
Grein fengin með hraðþjónustu, 1-20 bls.2.000 kr.
Grein fengin með hraðþjónustu, 21 bls. eða fleiri4.000 kr.

Kristín Konráðsdóttir er með umsjón með millisafnalánum.

Kristín Konráðsdóttir

Síðast breytt: Tuesday, 21. August 2018, 2:46 PM