Leiðbeiningavefur ritvers Menntavísindasviðs

Ef þig vantar leiðbeiningar á íslensku um heimildaskráningu mælum við með Leiðbeiningavefur ritvers Menntavísindasviðs

"Á þessum vef er að finna leiðbeiningar um hvernig eigi að vísa og vitna til heimilda, hvernig skuli skrá niður heimildir, raða heimildum niður í heimildaskrá og margt fleira. Miðað er við útgáfureglur APA."

Leiðbeiningavefur

Síðast breytt: Wednesday, 22. August 2018, 10:13 AM