Námskeið um námstækni og kvíðastjórnun

Þessi námskeið eru einungis til í vefútgáfu og eru því óháð stað og stund. Nemendur sem skrá sig á þau hafa aðgang að þeim allt skólaárið.
Skráningin fer svona fram:

Greiðið 5000 krónur fyrir hvert námskeið á reikning HA.
Reikn nr. 0162-26-6610
kt: 520687-1229
Sendið kvittun á radgjof@unak.is merkta námskeiðinu sem greitt er fyrir. Þá fáið þið aðgang að því á Moodle. 

Smelltu á https://ugla.unak.is/kerfi/view/page.php?sid=1658 slóðina til að opna vefinn.